Abstract

The aim of this article is to discuss the book Dísusaga by Vigdís Grímsdóttir. In the story, which has been categorized as a fictional auto­biography, Vigdís writes about a rape she experienced as a child, focusing on the crime ́s effect. She talks about her decision to keep silent about the crime, which leads to – as described in Dísusaga– her being split into two personas, Dísa and Gríms. This article focuses on the communication between the two characters, in particular their power struggle. The analysis that is put forth is based on methods from theories about trauma, dialogical self and conceptual metaphors. In this article different attitudes toward sexual vio­lence in different times is also addressed by looking at the reception of other works by Vigdís, which have been connected to her persona.

Highlights

  • [...] ég leyfi mér að fullyrða að í raun og sann hafa þessi fjögur skáld [Halldór Laxness, Svava Jakobsdóttir, John Steinbeck og Sylvia Plath], og öll hin sem henni hefur dottið í hug að nefna við hitt og þetta tækifærið, ekki haft nándar nærri jafnmikil áhrif á líf hennar og ritstörfin öll og tveir vondir menn höfðu fyrir fimmtíu árum þegar þeim tókst með illsku sinni og græðgi að tæma gleðina og traustið úr barnslegu brjósti mínu

  • Vegna óörygg­ is og ótta, svo ekki sé talað um þrá eftir að fylgja viðmiðum samfélagsins, reynir Gríms að ná tökum á kenndunum sem hún finnur fyrir með því að taka stjórn á líkamanum

  • Vegna stöðu sinnar í tilverunni kýs Dísa að horfa framhjá því að þver­ stæðukennd ástæða kunni að vera til þess að Gríms klæðist svörtu, þ.e. að svarti liturinn sé ekki einvörðungu birtingarmynd eða afleiðing þunglyndis­ ins heldur noti Gríms hann markvisst til að vernda sjálfa sig og hafa stjórn á líkama sínum og aðstæðum

Read more

Summary

Guðrún Steinþórsdóttir

Um samband Dísu og Gríms í Dísusögu eftir Vigdísi Grímsdóttur [...] ég leyfi mér að fullyrða að í raun og sann hafa þessi fjögur skáld [Halldór Laxness, Svava Jakobsdóttir, John Steinbeck og Sylvia Plath], og öll hin sem henni hefur dottið í hug að nefna við hitt og þetta tækifærið, ekki haft nándar nærri jafnmikil áhrif á líf hennar og ritstörfin öll og tveir vondir menn höfðu fyrir fimmtíu árum þegar þeim tókst með illsku sinni og græðgi að tæma gleðina og traustið úr barnslegu brjósti mínu. – Viltu ekki kannast við að allar bækurnar þínar hafi fjallað meira og minna um okkur tvær, um kúgarann og hinn kúgaða, um lífið og óttann, um raddirnar í höfðinu? Sagan kom út árið 2013 og hefur verið flokkuð sem skáld­

Ritrýnd grein
Þá og nú
Líkami Gríms og Dísu
Að lokum
Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call