Abstract

This article discusses the phenomenon of self-harming or ”non-Suicidal Self-In-jury“ (nSSI). The International Society for the Study of Self-Injury defines non-sui cidal self-injury as the deliberate, self-inflicted damage of body tissue without suicidal intent and for purposes not socially or culturally sanctioned.“ The article discusses the cultural and social representations of self-injury, what is implied in it, who engages in it, and for what reasons. A lot can be deduced from interviews with self-harmers who use it to gain control over bad feelings and stress, by hurting their body and participating in risky behaviour. This dangerous activity often has more complicated sides with reference to rituals and spiritual associations to bloodletting, cleansing of all evil and healing, absolution and much wanted peace of mind. Finally, the changes in self-harming discourse and channels of communication are discussed. It has opened up during the last two decades with the arrival of social media. The self-harmers have built their own subcultures with special aesthetics and often preferring theatrical staging or performances instead of verbal expres-sion. These channels can have an uncanny power and influence over young and vulnerable people. The conclusion of the article is that all this requires an informed discussion as a special world, a special angst which is expressing itself in ways that might develop into suicidal behaviour if it is not taken seriously.

Highlights

  • Sjálfsskaðar fóru fremur dult á þessum tíma og mikil fáfræði ríkti um málaflokkinn og umtalsverðir fordómar gegn þeim sem sköðuðu sig

  • Þar segir til dæmis: Niðurstöður frá árinu 2016 sýna að þeir sem höfðu hugsað um að skaða sig einhvern tímann um ævina voru 24 sinnum líklegri til þess að hafa í alvöru hugleitt sjálfsvíg og 21 sinnum líklegri til að hafa gert tilraun til sjálfsvígs

  • Jafnframt voru þeir sem hafa skaðað sig einhvern tímann um ævina 13 sinnum líklegri til að hafa einhvern tíma í alvöru hugleitt sjálfsvíg og 24 sinnum líklegri til þess að hafa gert tilraun til sjálfsvígs

Read more

Summary

Dagný Kristjánsdóttir

Slysavarðstofan var löngu komin yfir alla brandara og skammir, aðeins var reynt að sauma það sem hægt var að sauma, önnur sár sótthreinsuð og plástruð. Henni fannst alltaf á einu litlu augnabliki, um leið og hún risti upp skinnið á sér og blóðið byrjaði að spýtast út og að endingu að renna og streyma eins og sprækur vorlækur, að hún væri fullkomlega lifandi. Og það var vegna þessa litla augnabliks sem hún gerði þetta. Á þessu augnabliki fann hún fyrir lífinu, en svo helltist alltaf yfir hana doðinn og það var sama hversu marga skurði hún gerði, lífið var farið. Þannig á sig komin leitaði hún sér hjálpar.[1]. Sjálfsskaðar fóru fremur dult á þessum tíma og mikil fáfræði ríkti um málaflokkinn og umtalsverðir fordómar gegn þeim sem sköðuðu sig. Favazza nálgaðist fyrirbærið frá upphafi af umburðarlyndi sem einkenndi ekki bandaríska heilbrigðiskerfið á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Einn ritstjóranna sem hafnaði bókinni gerði það með þeim ummælum að hún væri „ógeðsleg“2

Ritrýnd grein
Hvað er sjálfsskaði?
Hverjir skaða sig?
Samkvæmt skýrslu Embættis landlæknis sem nefnist Sjálfsvígshugsanir og
Hvernig skaðar fólk sig?
Af hverju skaðar fólk sig af ásetningi?
Rennur blóð
Sjálfsskaðar verða að sjálfsmynd
Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call