Abstract

Literature has a long history of chastising women who defy ,traditional‘ gender roles. By turning a critical eye on the poem danse grotesque by the Icelandic poet Sjón, its staging and visual presentations, as well as fundamental interpretive keys such as trolls and dance, one senses a resistance to the prevailing manifestations of women in the Western media. The article shows how the poem reassesses the relationship between femininity and death in Western culture.Keywords: Concrete poetry, avant-garde, decadence, gender roles, death, dance, trollsKjartan Már ÓmarssonDoktorsnemi í almennri bókmenntafræði Hugvísindasviði Háskóla ÍslandsSæmundargötu 2 IS-101 Reykjavík, Íslandko@hi.is

Highlights

  • Á kápu bókarinnar getur jafnframt að líta myndskreytingu þar sem gráspörva og ígulkeri hefur verið slegið saman í eina hrikalega hringlaga heild

  • Mikilvægt er þó að hafa í huga þegar rætt er um tröll eða aðrar yfirnáttúrulegar verur að orðanotkunin er ekki fastmótuð heldur nær hún yfir verur sem hafa ólík einkenni, þótt flestar eigi þær það sameiginlegt að standa utan við,mennskt‘ samfélag

  • Ef litið er á þessi erindi sem upphaf og endi níu blaðsíðna ferlis má sjá hvernig heillegur flöturinn á fyrstu síðunni leysist sífellt meir upp þar til hann er sundurlaus og tvístraður á fimmtu/miðjublaðsíðunni en tekur svo að dragast aftur saman í eina sterka heild sem speglar upphafserindið

Read more

Summary

Kjartan Már Ómarsson

Seinnihluta árs 2015 kom út tólfta ljóðabók Sjóns Á kápu bókarinnar getur jafnframt að líta myndskreytingu þar sem gráspörva og ígulkeri hefur verið slegið saman í eina hrikalega hringlaga heild. Myndin styður hugrenningar um rúmfræðilegan samruna þess háfleyga og þess sem hvílir í djúpunum; að taugaendum ígulkersins maríneruðum í glori og greddu sé ljáð fögur söngrödd spörfuglsins – eða kannski er niðurstaðan hvorki fugl, né fiskur? Það má vera að lýsingin sé ögn kynleg, ef ekki hrottaleg, en ekki má gleyma að Sjón er með réttu skáld „undurs, hryllings og ógna“.2 gráspörvum og ígulkerjum er skipt í fjóra hluta: 1) „i“ 2) „danse grotesque“ 3) „ii“ og 4) „draumkvæði úr Suðurhöfum“. Bókin hefst á ljóði sem kallast „(hólavallagarður)“ en undir lok þess hefur skáldið laumað lykli að ,hugsun‘ hennar til lesanda. Ljóðmælandi lýsir draumförum þar sem hann á að hafa staðið við „hliðið á suðausturhorni kirkjugarðsveggsins“, „ber-

Ritrýnd grein
Dansað á óplægðum akrinum
Við hefjumst handa
Tröll er fyrir dyrum
Steypt skilaboð
Komdu og skoðaðu í kistuna mína
Yoko Ono sem birtist á forsíðu
Snöggur snúningur í lokin
Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call