Abstract

Ljóðið „Næturgestur“ sem hér birtist er eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur, ljóðskáld og dósent í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Alda hefur sent frá sér eina ljóðabók, Við sem erum blind og nafnlaus (2015), en auk þess hafa birst ljóð eftir hana í Tímariti Máls og menningar, Stínu, Són og Ritinu.

Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call