Abstract
The right to vote is a fundamental right of citizenship in democratic nations, and participation in elections in one of the most important acts undertaken by citizens. Although these rights are guaranteed to all citizens, international research shows that disabled people are widely excluded from participation in elections. Disabled people are less likely to vote than non-disabled people and often encounter various obstacles when they try to participate in elections. This article discusses the voting participation of disabled people in consideration of the international research. The main barriers that disabled people encounter in the voting process will first be outlined. This will be followed by questions concerning the effects these obstacles produce, not only for disabled citizens, but what this means overall for the health of democracy and democratic institutions when a portion of the citizenry encounter serious obstacles concerning their basic civil rights. Icelandic research in this field is extremely limited and no systematic statistical data exists on the participation of disabled people in elections, or politics in general, in this country. Based on data drawn from sources from two of the largest disabled people’s organization in the country, the focus here is on the experiences, circumstances and opportunities for disabled people to participate in elections in the country. The findings draw attention to the obligations of the state to promote and ensure the participation of disabled people in politics and public life in light of the recent ratification in Iceland of the UN Convention on the Rights of Persons with Disabilities (CRPD).
Highlights
Í lýðræðisríkjum er þátttaka í kosningum grundvallarréttindi þegnanna sem kjósa til landsþings og sveitarstjórna og, ef um ESB-þegna er að ræða, kjósa þeir líka til fjölþjóðaþings (FRA, European Union Agency for Fundamental Rights 20101; Guldvik, Askheim & Johansen 2013; Priestley o.fl. 2016; Waddington 2013)
These rights are guaranteed to all citizens, international research shows that disabled people are widely excluded from participation in elections
Disabled people are less likely to vote than non-disabled people and often encounter various obstacles when they try to participate in elections
Summary
Alþjóðlegar rannsóknir sýna að víða skortir mikið á að fatlað fólk geti tekið þátt í kosningum og öðru stjórnmálastarfi. Þá bendir IFES (2014) á að oft velji kjörstjórnir kjörstaði sem eru óaðgengilegir og að starfsmenn á kjörstað fái ekki þjálfun varðandi aðgengi eða kosningaþátttöku fatlaðs fólks, t.d. rétt þess til aðstoðar þar sem slíkur réttur er fyrir hendi. Sama rannsókn sýndi jafnframt að meðal annarra þátta sem útilokaði fólk með þroskahömlun frá stjórnmálaþátttöku er að kosningabæklingar og annað efni var ekki til á auðlesnu máli, kjörstaðir voru óaðgengilegir og erfitt var að fá að kjósa því að illa upplýst eða fordómafullt starfsfólk á kjörstöðum vísaði fólki frá (Agran, MacLean & Andren 2015). 2.3 Eftir kosningar Að loknum kosningum er mikilvægt að niðurstöður þeirra séu birtar á aðgengilegu formi en IFES (2014) bendir á að fjölmiðlar séu víða á óaðgengilegu formi fyrir suma hópa fatlaðs fólks, sem veldur því að þessir hópar fatlaðra kjósenda eru stundum síðastir til að fá upplýsingar um niðurstöður kosninga. Loks bendir IFES (2014) á að fræðsla um borgaraleg réttindi sem fram fer innan og utan skólakerfisins fjallar sjaldnast um réttindi fatlaðs fólks og almennar upplýsingar um borgaraleg réttindi eru ekki á aðgengilegu formi
Published Version (Free)
Talk to us
Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have