Abstract

Síðasta aldarfjórðunginn eða svo hafa verið gefnar út ýmsar skáldsögur og ævisögur, mismikið skáldaðar, sem segja opinskátt frá kynbundnu ofbeldi. Hallgrímur Helgason er einn þeirra rithöfunda sem hefur skrifað um eigin reynslu af því tagi. Í greininni segir rithöfundurinn frá viðbrögðum samfélagsins við nauðgunarlýsingu sem birtist í bókinni Sjóveikur í München (2015) og áhrifunum sem þau höfðu á hann. Frásögn Hallgríms sýnir að þótt umræðan um kynbundið ofbeldi hafi aukist mjög er á því bannhelgi þegar það beinist gegn körlum.

Full Text
Paper version not known

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call

Disclaimer: All third-party content on this website/platform is and will remain the property of their respective owners and is provided on "as is" basis without any warranties, express or implied. Use of third-party content does not indicate any affiliation, sponsorship with or endorsement by them. Any references to third-party content is to identify the corresponding services and shall be considered fair use under The CopyrightLaw.