Abstract
Iceland has generally been characterized as a nation where social and economic equality are prominent, and where elite structures are relatively unimportant. There are, however, indications that elites exist, and futhermore, that they are becoming more pronounced and that inequality is on the rise. The goal of this paper is to analyze the business and commerce elite in Iceland the years 2014 and 2015, based on its relations with other elite groups and relations within the group. This allows conclusions to be drawn about the openness of the elite, its relations with the populace, and the democratic structures of the group. The analysis utilizes two data sets: Power and Democracy – A Study of Elites, and Gender Equality in Business: Evolution and Influence. Graphical analysis of elite structures was performed using R and igraph. The results indicate various internal relationship structures within the business and commerce elite. Residential homogeneity is prevalent, especially among male and older elites. A top management team member’s participation in politics or organized sports is predictive of greatly increased residential homogeneity in his or her team. The results suggest a layered elite structure and gaps in elite-populace relations. This indicates that it is important to consider the democratic structures of the Icelandic business elite and whether its homogeneity affects decision making within the elite.
Highlights
Hér á landi hefur sú trú lengi verið til staðar að félagslegur og efnahagslegur jöfnuður sé meiri en meðal annarra vestrænna þjóða
Iceland has generally been characterized as a nation where social and economic equality are prominent, and where elite structures are relatively unimportant
The results indicate various internal relationship structures within the business and commerce elite
Summary
Engin einhlít skilgreining er til á hugtakinu elíta (e. elite). Hinn almenni skilningur er eitthvað á þá leið að elíta sé hópur sem hefur einhvers konar aðgang að valdi eða yfirráðum umfram hinn almenna borgara. Á leitarvefnum timarit.is kemur orðið elíta fyrst fyrir árið 1972 í Stúdentablaðinu í leiðara innblásnum af sósíalískum hugmyndum þar sem hvatt er til baráttu gegn „varðmönnum „elíta“ og erfðastétta“ (Björn Bergsson 1972, 3). Við teljum að hugtakið „elíta“ hafi nokkuð víðari skírskotun en hugtökin „kjarni“ og „kjarnræði“ sem einkum vísa til hins pólitíska sviðs og því verður það notað hér. Eðli málsins samkvæmt tengist hugtakið elíta valdtengslum, jöfnuði og stigveldi og það hefur verið áherslan í elítukönnunum, valds- og lýðræðiskönnunum sem gerðar voru á hinum Norðurlöndunum á fyrsta áratug þessarar aldar. Og sá sem horft er á í þessari rannsókn, er hverjir hafa aðgang að valdi og áhrifum, hvort valdakjarnar og elítur endurspegli heildina eða séu einsleitur hópur út frá hinum ýmsu sjónarmiðum. Þrátt fyrir nokkuð mismunandi aðferðafræði, hafa þær allar horft til þriggja þátta, þ.e. hversu opnar elíturnar eru, innbyrðis tengsl elítanna og loks tengsl elítanna við almenning (Ruostetsaari 2007)
Published Version (
Free)
Talk to us
Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have