Abstract

Húsið (1983) or The House, directed by Egill Eðvarðsson, was the first icelandic fea-ture-length horror film. it follows the tradition of the haunted house genre which was popular between the Seventies and Eighties. The haunted house is a graveyard of gothic secrets but also the place where buried secrets come alive. The haunted house is often a traumatic location or a manifestation of the trauma haunting its inhabitants’ minds. Thus, the haunted house horror is usually first and foremost dealing with the horror within the brain of the inhabitants. This article explores how the haunted house in Húsið manifests the protagonist’s trauma in terms of recent studies by the psychiatrists Bessel van der Kolk and Onno van der Hart.

Highlights

  • Ekki líður á löngu þar til dularfullir atburðir fara að gerast og Björg fær á tilfinninguna að húsið tengist henni frá fyrri tíð

  • Húsið (1983) or The House, directed by Egill Eðvarðsson, was the first Icelandic feature-length horror film. It follows the tradition of the haunted house genre which was popular between the Seventies and Eighties

  • The haunted house is a graveyard of gothic secrets and the place where buried secrets come alive

Read more

Summary

Fólkið í Húsinu

Hrollvekjan Húsið: trúnaðarmál (1983) eftir Egil Eðvarðsson gerist í Reykjavík snemma á 9. áratugnum og fjallar um það hvernig draumurinn um eigið húsnæði getur snúist upp í martröð. Áratugnum og fjallar um það hvernig draumurinn um eigið húsnæði getur snúist upp í martröð. Kvikmyndin hefst á því að unga kærustuparið Björg (Lilja Þórisdóttir) og Pétur (Jóhann Sigurðsson) er í húsnæðisvanda. Þegar myndin hefst búa þau heima hjá Unni (Þóra Borg) sem er gömul og hnýsin frænka Bjargar. Pétur er tónskáld og þarf rými til að semja og spila á flygilinn sinn sem hann fær ekki í lítilli íbúð Unnar. Það er því eins og Björg og Pétur hafi dottið í lukkupottinn þegar þau fá leigt hús á frábærum stað miðsvæðis. Ekki líður á löngu þar til dularfullir atburðir fara að gerast og Björg fær á tilfinninguna að húsið tengist henni frá fyrri tíð. Hún raðar smám saman upp atburðum úr fortíð hússins, sem reynast hennar eigin saga, fortíð sem hún hefur gleymt og grafið. 2 „Mynd tilfinninga en ekki hesta og fjalla“, Morgunblaðið, 12. mars 1983, bls. 24–25, hér bls. 24

Ritrýnd grein
Hér eru búnir til draugar
Reimleikahús í smíðum
Ljóstrað upp um leyndarmálið
Piparkökuhúsið á Ásvallagötu
Sagan endalausa
Full Text
Paper version not known

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call