Abstract

Opinber verkefni fara gjarnan fram úr áætlun bæði hvað varðar tíma, kostnað auk þess að standast ekki væntingar um ávinning. Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum að við undirbúning opinberra verkefna kann sjálf ákvörðunin um verkefnið að byggja á óskhyggju frekar en raunsæi. Þetta er hætta sem mörg vestræn samfélög hafa brugðist við með því að gefa út ítarleg viðmið um ferla og aðferðir sem skylt er að nota við frumundirbúning verkefna. Við undirbúning Vaðlaheiðarganga voru gefnar út nokkrar álitsgerðir sem innlegg við ákvörðunartökuna. Þær eru um sumt mótsagnakenndar. Í þessari grein eru þær skoðaðar sérstaklega, bæði einar og sér og sem heild, og bornar saman við þær kröfur um vinnubrögð við frumundirbúning opinberrar framkvæmdar sem eru gerðar í Noregi.

Highlights

  • Opinberar framkvæmdum hafa oft valdið deilum í samfélaginu og ekki er alltaf ljóst á hvaða forsendum einstaka ákvarðanir byggja

  • Public projects are frequently subject to cost overruns, late schedules and debatable benefits

  • Research indicates that the initial project decision is based on unrealistic assumptions and judgmental biases. This is a risk factor that is mitigated in many western societies by issuing detailed guidelines on procedures and methods to apply in the conception of a public project

Read more

Summary

Tilgangur rannsóknarinnar

Þ.e. fyrrnefnd Q1 og Q2, eru notuð til að lýsa því verklagi sem algengt er að notað sé í vestrænu samfélagi til að tryggja að vandað sé til verka, felast þær orðrétt í eftirfarandi markmiðslýsingu: „To ensure that the choice of concept has been subjected to a political process of fair and rational choice. The ultimate aim is that the chosen concept is the one with the highest economic returns and the best use of public funds. The choice of concept is a political decision to be made by the Cabinet, while the consultant’s role is restricted to assert the quality of the documents supporting the decision“ (Norska fjármálaráðuneytið, 2013). 1. Verkefnin sem falla undir norska ákvörðunarferlið eru stærri opinber verkefni (>750m NKR).

Frummatið skal fela í sér eftirfarandi að lágmarki
Hvernig verkefnishandbók á að útbúa til að stýra verkefninu yfir líftíma þess
Rannsóknaraðferð
Findings
Niðurstöður

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call

Disclaimer: All third-party content on this website/platform is and will remain the property of their respective owners and is provided on "as is" basis without any warranties, express or implied. Use of third-party content does not indicate any affiliation, sponsorship with or endorsement by them. Any references to third-party content is to identify the corresponding services and shall be considered fair use under The CopyrightLaw.