Abstract

In this paper, the development of educational policy and curricula in relation to the development of a multicultural society in Iceland are critically discussed. Neither policy nor national curriculum guides refer particularly to multicultural society, multicultural or intercultural education. Implementations of equity principles are not clear in the curriculum guides. These facts leave schools at all levels with little guidance regarding how to implement multicultural education and even less encouragement to do so. However, examples of good multicultural practices in schools are increasing in number, largely led by interested principals, many of who have been educated in the field of multicultural or intercultural education. These schools are often encouraged and supported by highly progressive municipal policies. Í greininni er fjallað á gagnrýninn hátt um Þróun menntastefnu og aðalnámskráa í tengslum við Þróun fjölmenningarlegs samfélags á Íslandi. Hvorki menntastefna né almennir hlutar aðalnámskráa vísa sérstaklega í fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi og fjölmenningarlega menntun. Framkvæmd jafnréttislaga er ekki skýr í aðalnámskránum. Skólar fá Því mjög takmarkaða leiðsögn við framkvæmd fjölmenningarlegrar menntunar og enn minni hvatningu. Þó fjölgar skólum Þar sem fjölmenningarlegt skólastarf fer fram með einum eða öðrum hætti. Þá skóla leiða í flestum tilvikum áhugasamir leiðtogar, margir hverjir menntaðir á sviði fjölmenningarlegrar menntunar. Framsæknar stefnur tiltekinna sveitarfélaga styðja enn fremur við og hvetja til slíks skólastarfs.

Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call