Abstract

During the Forties, Icelandic novelist Guðmundur Daníelsson, wrote a trilogy called Out of the Ground Wast Thou Taken: Fire (1941), Sand (1942) and The Land beyond the Land (1944). Leading up to the publications Daníelsson was vocal about the fact that he had read the works of American novelist William Faulkner. Later in life he would reveal that he read Faulkner in Norwegian translations and proudly acknowledged the direct line of descent he recognized between his own work and that of his American colleague. Until now no systematic analyzes has been done on the many parallels between their works. The article is divided in two. The first half unfolds in which ways Daníelsson reproduced structures, milieu, ideas, characters and events from Faulkner’s nov-el Light in August in Fire. The latter half of the article situates Daníelsson’s trilogy within a critical framework developed by Faulkner scholars in the last two decades where they have explored the relationship between Faulkner and the many writers who have engaged with him from the postcolonial world. Questions will be raised about if and then how Daníelsson deals with Iceland’s postcolonial past in his novels, with a special emphasis on the connection between power and identity as it mani-fests itself in relation to, for example, class, race, gender and disability.

Highlights

  • Samtímamenn hans voru fæstir á sama máli og þó gagnrýnendur hafi hælt verkum hans þegar þau komu út fyrir tilraunakennda byggingu, frumlegan stíl og nýstárlega frásagnartækni þá seldust þær illa í heimalandinu og því gekk honum erfiðlega að sjá sér og sínum farborða með ritstörfum.[2]

  • Heiðrún finnur líka til sín vegna þess valds sem hún hefur yfir honum: „Hún hafði snert sálina í þessum litla, úfinhærða pilti og kveikt í henni eld, - séð hana inni í augum hans, hvernig hún stirðnaði upp sem snöggvast við snertinguna, unz hver kennd hennar tók viðbragð og eldurinn læsti sig um hana alla“ (L 137)

Read more

Summary

Frá suðri til norðurs William Faulkner og Guðmundur Daníelsson

Hangir við hlutina og vill ekki sleppa.“ Guðmundur Daníelsson, Af jörðu ertu kominn: Eldur, 1941. It’s not even past.“ William Faulkner, Requiem for a Nun, 19511. Samtímamenn hans voru fæstir á sama máli og þó gagnrýnendur hafi hælt verkum hans þegar þau komu út fyrir tilraunakennda byggingu, frumlegan stíl og nýstárlega frásagnartækni þá seldust þær illa í heimalandinu og því gekk honum erfiðlega að sjá sér og sínum farborða með ritstörfum.. Á sama tíma fór áhugi á bandarískum bókmenntum vaxandi í Evrópu og virðing fyrir þeim sömuleiðis. William Faulkner, Requiem for a Nun, William Faulkner: Novels 1942-1954, New York: The Library of America, 1985, bls. M. Thomas Inge, „Introduction“, William Faulkner: The Contemporary Reviews, ritstj. M. Thomas Inge, The American Critical Archives, Cambridge: Cambridge University Press, 1995, bls.

Ritrýnd grein
Frá suðri til norðurs
Faulkner og jaðarinn
Eldur og Ljós í ágúst
Tveir bastarðar
Suðrið og norðrið
Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call