Abstract

The ambiguity between reality and fiction haunts Einar Már Guðmundsson’s novel Hundadagar (Dog Days, 2015), as it is a fictional narrative about factual, historical figures and events, such as Jörgen Jörgensen, Rev. Jón Steingrímsson, Finnur Magnússon and Guðrún Johnsen, while the same can be said about many other novels labeled as postmodernism. Canadian literary scholar Linda Hutcheon coined the concept of historiographic metafiction to describe fictions as such, which are “intensely self-reflexive”, while “paradoxically lay claim to historical events and personages”. Hutcheon suggests that historiographic metafictions fully illuminate the very way in which postmodernism entangles itself with both the epistemological and ontological status of history. This paper begins with an introduction to Hutcheon’s theoretical contributions on postmodernism, postmodern literature and the relationship between history and fiction, followed by a reading of Hundadagar as a historiographic metafiction. The narrator’s strategies—such as parataxis, metanarrative comments, we-narrative discourse and documentary intertext—largely indicate an imitation, a revelation, or say, a parody of the process of historian’s writings. The paper further suggests that it is the Icelandic financial crisis in 2008 that prompts the narrator to revisit the 18. and 19. century, since the financial crisis takes the role of a rupture of the Enlightenment ideals, leading to disorder and chaos. Moreover, the narrator finds an uncanny similarity between the past and the present, as if the history has been repeating itself. The spectre of history keeps (re)appearing in a deferred temporality. While revisiting the past, the narrator also (re)visits the present in an allegorical way. In a word, as a historiographic metafiction, Einar Már Guðmundsson’s Hundadagar is “fundamentally contradictory, resolutely historical, and inescapably political”, just as Hutcheon’s perception of postmodernism.

Highlights

  • Í þessari grein verða Hundadagar greindir ítarlega í ljósi framangreinds einkennis póstmódernískra skáldsagna, en þó einkum með hliðsjón af hugtakinu sagnritunarsjálfsaga (e. historiographic metafiction) sem kanadíski bókmenntafræðingurinn Linda Hutcheon skilgreindi með athyglisverðum hætti í bók sinni A Poetics of Postmodernism: History, Theory, Fiction (1988)

  • The ambiguity between reality and fiction haunts Einar Már Guðmundsson’s novel Hundadagar (Dog Days, 2015), as it is a fictional narrative about factual, historical figures and events, such as Jörgen Jörgensen, Rev

  • Canadian literary scholar Linda Hutcheon coined the concept of historiographic metafiction to describe fictions as such, which are “intensely self-reflexive”, while “paradoxically lay claim to historical events and personages”

Read more

Summary

Um sagnritunarsjálfsögur og skáldsöguna Hundadaga eftir Einar Má Guðmundsson

Það er engin skylda að ljúga í skáldsögum. Hér fær veruleikinn vængi og flýgur um heiminn.. Með þessum orðum afhjúpar sögumaðurinn „mótsagnakenndan“ hugsunarhátt sinn; hann fullyrðir að hann hafi lítinn sem engan áhuga á að ljúga í þessu skáldverki þar eð um „raunverulegar persónur á leiksviði sögunnar“ [206] sé að ræða. Í verkinu stíga svo sannarlega margvíslegar sögulegar persónur frá ólíkum tímum og löndum fram á frásagnarsviðið og flakka jafnvel fram og aftur í tíma og rúmi. Meðal annars er sagt frá séra Jóni Steingrímssyni eldklerki, fornfræðingnum seinheppna Finni Magnússyni, hundadagakónginum Jörgen Jörgensen og hundadagadrottningunni Guðrúnu Einarsdóttur Johnsen. En þó að sögumaður bendi á að það sé „engin skylda að ljúga í skáldsögum“ veit hann einnig að hann er að semja skáldsögu. Hér eftir verður vitnað til þessa verks með blaðsíðutali innan sviga í meginmáli

Ritrýnd grein
Póstmódernismi og sagnritunarsjálfsaga
Sjálfsagan Hundadagar
Sagnritunarsjálfsagan Hundadagar
Að lokum
Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call