Abstract

In spite of the fact that Iceland accepts fewer refugees then other European countries, the number of young refugees in Iceland has grown as a result of international and forced migration. While there is a growing body of Icelandic research on multicultural and inclusive education the focus has yet to concern itself with refugee youth and their educational or social challenges. Multiculturalism and matters of integration are increasingly being contested as refugee youth reception and education are perceived to be in a state of crisis. This study examined the forms of policy in place related to young refugees in Iceland and how it impacts their educational and social inclusion. Drawing on the field of critical education policy analysis, we analyzed official policy documents as well as narratives of fourteen lower and upper secondary teachers. Findings indicate that the current policies are limited in scope and emphasis equality on the basis of sameness and access to education rather than equity, social justice and quality of education. The policy, as it appears both in the form of texts and discourse, is shaped by neo-assimilative ideology that highlights individual responsibility for educational outcomes through choice policy, active participation and Icelandic language skills based on national discourse of inclusion. Teachers described themselves as “moving in the dark” without institutional policy guidance or support making it it difficult for them to make ethical and political choices that challenge the normative view of education and integration in what they describe as new and challenging situations.

Highlights

  • Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna áætlar að börn og ungmenni séu nú ríflega helmingur alls flóttafólks í heiminum

  • While there is a growing body of Icelandic research on multicultural and inclusive education the focus has yet to concern itself with refugee youth and their educational or social challenges

  • Multiculturalism and matters of integration are increasingly being contested as refugee youth reception and education are perceived to be in a state of crisis

Read more

Summary

Bakgrunnur

1.1 Menntastefnumótun í ljósi félags-, efnahagslegra og pólitískra áhrifa og staða ungs flóttafólks á Íslandi Óhætt er að fullyrða að hugmyndafræði nýfrjálshyggju hafi sett mark sitt á stefnumótun um heim allan frá því á níunda áratug 20. aldar. Hérlendis hefur verið fjallað um áhrif nýfrjálshyggju á menntun meðal annars í tengslum við aukna áherslu á markaðshyggju og skólaval (Berglind Rós Magnúsdóttir 2013; Ólafur Páll Jónsson 2014). Áhersla á réttlæti birtist einnig í skrifum Tarozzi og Torres (2016) sem benda á að jafnréttishugtakið verði ávallt að tengja við félagslegt réttlæti ólíkra samfélagshópa annars sé hætta á að þröng og stöðluð áhersla á jafnrétti breiði yfir raunverulegt og undirliggjandi misrétti gagnvart minnihlutahópum eins og Dillabough (2016) hefur fjallað um. Í tengslum við menntun birtist þessi aðgerð meðal annars í því að veita innflytjendum og flóttafólki jafnt aðgengi að námi á forsendum þess að þau læri ríkjandi tungumál. Þeir gagnrýna bæði Bandaríkin og Evrópu fyrir að meðhöndla flóttafólk sem einangrað vandamál og líta fram hjá grundvallaratriðum á borð við orðræðu um fjölmenningu og möguleika fólks til menntunar. Megin rannsóknarspurningin er: Hvers konar menntastefna er við lýði um ungt flóttafólk á Íslandi? A) Hvernig markast hún af pólitískum og samfélagslegum áhrifum á borð við orðræðu nýsamlögunar? B) Hvernig telja kennarar að sú stefna sem er við lýði um menntun ungs flóttafólks móti starfsaðstæður þeirra og kennslu?

Aðferð
Niðurstöður og umræður
Samantekt og lokaorð
Sjá til dæmis alþjóðlegar handbækur

Full Text

Published Version
Open DOI Link

Get access to 115M+ research papers

Discover from 40M+ Open access, 2M+ Pre-prints, 9.5M Topics and 32K+ Journals.

Sign Up Now! It's FREE

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call