Abstract

This Article deals with relations between legal provisions on confidentiality on one hand and the Act on Access to Public Administration Files no. 140/2012 on the other. It describes differences between general and special clauses on confidentiality in Icelandic law and analyses their effect on public access to information. The author also argues for better quality of confidentiality provisions in Icelandic law i.e. to enhance a balanced progress of rights of access to administrative files.

Highlights

  • Greinin fjallar um samspil lagáakvæða um þagnarskyldu annars vegar og rétt almennings til aðgangs að gögnum samkvæmt upplýsingalögum hins vegar

  • Þá lýsir höfundur þeirri afstöðu að það sé almennt mikilvægt fyrir íslenskan upplýsingarétt og eðlilega framþróun hans að betur verði hugað að þagnarskyldureglum í íslenskri löggjöf

  • Access to Public Administration Files and Confidentiality Abstract. This Article deals with relations between legal provisions on confidentiality on one hand and the Act on Access to Public Administration Files no. 140/2012 on the other

Read more

Summary

Þagnarskylda

Reglur um þagnarskyldu taka samkvæmt þessu aðeins til þeirra upplýsinga sem teljast viðkvæmar einhverra hluta vegna og eiga því að fara leynt. Stjórnarskrárinnar hefur því áhrif á túlkun þagnarskyldureglna annars vegar og þagnarskyldureglur hafa áhrif á tjáningarfrelsi starfsmanna hins opinbera hins vegar þar sem þær setja tjáningarfrelsinu eftir atvikum skorður (sjá nánar í Páll Hreinsson 2013, 731-736). Almennar þagnarskyldureglur eru reglur sem mæla með almennum hætti fyrir um að á starfsmönnum hins opinbera hvíli þagnarskylda um það sem leynt á að fara án þess að sérstaklega sé tilgreint hvaða upplýsingar það eru sem halda á trúnað um og oft og tíðum einnig án þess að tilgreint sé hvaða hagsmuni reglan stefnir að því að vernda. Þetta getur einnig virkað á hinn veginn þannig að ákvæði laga um upplýsingarétt og takmarkanir slíks réttar og eða sjónarmið um persónuvernd verði mótuð af réttarreglum um þagnarskyldu, sjónarmiðum að baki þagnarskyldureglum og/eða réttarframkvæmd um beitingu þeirra

Almenn þagnarskylda og upplýsingalög
Sérstök þagnarskylda og upplýsingalög
Þagnarskylda samkvæmt þjóðréttarsamningum
Þagnarskylda og aukinn aðgangur að gögnum
Ályktanir
Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call