Abstract

The article analyses common or horizontal ownership of shares on the Icelandic Stock Exchange. We compare this to common ownership of listed shares in the U.S. The situation in Iceland has not been subject to much formal research despite clear signs of concentrated ownership. We look at three Icelandic markets where two or three competing firms all have their shares listed on the stock exchange. The markets are for insurance, telecommunications and real estate. We also look at the holdings of shares by Icelandic pension funds at four points in time, the years 2003, 2007, 2014 and 2016. Although the stock market has changed considerably in many respects within that timeframe, making direct comparison difficult, we conclude that common ownership was far less prevalent before the crash, both among pension funds and all shareholders. At mid-year 2016, the pension funds dominated holdings of shares in most listed companies in Iceland. The largest pension funds each held shares in almost all listed companies. In the three markets that we analyse the pension funds held over 45% of the shares in real estate companies, 35% in insurance and 50% in telecommunications. We do not analyse the consequences of this concentrated and common ownership on competition and prices. That remains a subject for further study. Based on the results from research into the effects of common ownership in the U.S. this development should though clearly be a cause for concern.

Highlights

  • Eignarhald á skráðum fyrirtækjum víða um heim hefur um langt skeið færst í æ ríkari mæli í hendur stofnanafjárfesta, einkum verðbréfasjóða.1 Í Bandaríkjunum hefur verið áætlað að 80% hlutafjár félaga sem stuðst er við þegar hin vel þekkta S&P-500 vísitala

  • The article analyses common or horizontal ownership of shares on the Icelandic Stock Exchange. We compare this to common ownership of listed shares in the U.S The situation in Iceland has not been subject to much formal research despite clear signs of concentrated ownership

  • We look at three Icelandic markets where two or three competing firms all have their shares listed on the stock exchange

Read more

Summary

Bein hlutafjáreign einstaklinga

Eignarhald á skráðum fyrirtækjum víða um heim hefur um langt skeið færst í æ ríkari mæli í hendur stofnanafjárfesta, einkum verðbréfasjóða. Beint eignarhald einstaklinga á hlutabréfum er því mjög á undanhaldi víða um heim þótt vissulega séu til einstaklingar sem eiga bréf en þá eru þau oftar en ekki keypt í gegnum slíka sjóði. Þróunina má einnig sjá á því að í árslok 2002 voru 17% hlutafjár fyrirtækja í Kauphöll Íslands skráð í eigu einstaklinga eða heimila en tveimur árum síðar var hlutfallið komið niður í 13%. Í flestum tilfellum hafa sjóðfélagar ekki mikið, ef nokkuð, um það að segja hverjir stjórna þeim sjóði sem þeir greiða til. Í lífeyriskerfum af síðari tegundinni, sem eru m.a. algeng í Bandaríkjunum, getur þó orðið svipuð samþjöppun ef rík tilhneiging er til þess að einstaklingar kaupi frekar bréf í sjóðum en einstökum fyrirtækjum fyrir það fé sem þeir leggja til hliðar.

Fræðileg umfjöllun
Sameiginlegt eignarhald
Niðurstöður
Findings
Umræða
Full Text
Published version (Free)

Talk to us

Join us for a 30 min session where you can share your feedback and ask us any queries you have

Schedule a call